Bókhaldsþjónusta
Vantar aðstoð við bókhaldið
Við bjóðum upp á bókhaldsþjónustu, þægileg samskipti og í persónu eða yfir netið
Bókhald:
Vantar þig aðstoð við bókhald?
Við sjáum um daglegar færslur, skil á virðisauka, afstemmingar og fleira
VSK-skil:
Sendu okkur nóturnar og við skilum inn skýrslunni fyrir þig á réttum tíma
Laun:
Vantar aðstoð við útreikning á launum, skila á staðgreiðslu og skilagreinum til lífeyrissjóða og stéttarfélaga, hafðu samband og við aðstoðum þig við málið.
Reikningagerð:
Við getum aðstoðað þig að gefa út og senda reikninga, útbúa greiðsluseðla í heimabanka og séð um innheimtu
Ársreikningar:
Við stillum upp ársreikningi fyrir þig hvort sem er fyrir lögaðila eða reksturinn á þinni kennitölu
Skattframtöl:
við gerum skattframtöl hvort sem er fyrir einstaklinga eða fyrirtæki
HVAÐ NEMENDUR OKKAR HAFA AÐ SEGJA



Ég tók bókhaldsnámskeið fyrir lengra komna þar sem María var kennarinn og fannst mér hún skýr og koma efninu vel frá sér þrátt fyrir að nýbúið var að skipta um bókhaldskerfi. Ég fékk það út úr námskeiðinu sem væntingar mínar stóðu til. Mæli hiklaust með Maríu ekki spurning.
