Námskeið
Komdu með í ævintýrið og gerum'etta saman
Smelltu þér á námskeið og skráðu þig hér að neðan

Excel námskeið – Þér eruð allir vegir færir
Excel námskeiðið er frábært til að koma sér af stað í excel, hvort sem er í fyrirtækjarekstrinum eða fyrir heimilisþarfir. Við förum í helstu aðgerðir og reiknum saman raunhæf verkefni.

Launaútreikningur fyrir þinn rekstur
Launaútreikningur er námskeið sem allir ættu að fara á sem eru að reikna laun fyrir sig eða starfsfólk. Við reiknum laun og skoðum helstu frádráttaliði ofl.

Gerum upp vaskinn okkar saman
Námskeiðið er fyrir þá sem eru nú þegar að greiða virðisaukaskatt en vilja gera sínar eigin skýrslur sjálfir. Við munum aðstoða við eigið bókhald.
Námskeiðið er hugsað í framhaldi af námskeiðunu “Bókari í mínu fyrirtæki”.

Tölvubókhald
Tölvubókhald er fyrir þá sem eru með grunn í handfærðu bókhaldi en vantar aðeins uppá til að drifa sig í að færa sitt eigið bókhald. Komtu með og við gerum þetta saman.
HVAÐ NEMENDUR OKKAR HAFA AÐ SEGJA


